Það er undurfagurt inn í Hörðudal og fyrsta skiptið sem við komum þangað. Ákváðum að gista eina nótt í litlu smáhýsi sem hafði samt allt til alls. Eldunargræjur, húsbúnað o.fl. Ég spurði eigandann hvort það væri kolagrill á staðnum sem var ekki. Hins vegar þegar við komum á svæðið var búið að græja gasgrill við húsið sem við máttum nota. Gasgrillið sem þau áttu og notuðu. ÞArna kom líka á óvart að á jörðinni er lítill fallegur veitingastaður þar sem hægt er að panta sér bæði morgunmat og kvöldmat.
Þvílíkt falleg og góð þjónusta sem við fengum í ofanálag við allt.
14
6
0
0
1