Mæli ekki með, maturinn er dýr og bara allt í lagi á bragðið ef það. Þjónustan var góð. Í tvígang voru matarleifar í vatnsflöskunni sem þjónarnir komu með á borðið. Finnst sérstakt að sömu mistök hafi átt sér stað í tvígang, mæli með að verkferlar verði endurskoðaðir varðandi þrif á vatnsflöskum. Var búin að fá mér stóran sopa af vatni í seinna skiptið og var vel óglatt í framhaldinu af tilhugsuninni. Staðurinn var fallega innréttaður, synd að maturinn og þrifin hafi ekki verið betri. Að auki voru töluverð uppsöfnuð óhreinindi við stútinn á vaskinum á kvennaklósettinu. Okkur var ekki boðinn neinn afsláttur þegar við greiddum, en sá sem afgreiddi okkur vissi af þessum ítrekuðu mistökum, matarleifum í vatnsflöskunum.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.