Hótel Laki er fallegt hótel og mjög vel staðsett, rétt við þjóðveginn. Þjónusta var góð, herbergið snyrtilegt og verönd fyrir framan herbergið. Ég myndi klárlega gista þar aftur, allt til fyrirmyndar.
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Besøk hotellets nettsted