Hótelið var mjög gott. Herbergið var mjög snyrtilegt og rúmgott. Vel hljóðeinangrandi herbergi. Starfsfólkið var frábært. Mjög góð þjónusta. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Kvöldmaturinn mjog góðir. Útsýnið alveg æðislegt.
Hótelið var mjög gott. Herbergið var mjög snyrtilegt og rúmgott. Vel hljóðeinangrandi herbergi. Starfsfólkið var frábært. Mjög góð þjónusta. Morgunmaturinn var fjölbreyttur og góður. Kvöldmaturinn mjog góðir. Útsýnið alveg æðislegt.
Móttökurnar voru frábærar allir gerðu allt til þess að upplifun dvalarinnar væri sem best. Þjónustan í matsalnum var mjög góð. Þjónustan í móttökunni var mjög góð allar upplýsingar eins góðar hægt er að ætlast til.
Flott hótel á flottum staður.utsinið í veitingastadin var Fraber. Hotelið er mjög vel stattur og flestir áhugaverða staðir eru í stutt bíltúr fjarlægi. Mæli með ég mánuðir vill slakka á og njóta naturu Íslands. Ég hugsa um ég kem aftur fljótlega
Fosshótel Mývatn er frábært hótel. Allt tandurhreint, herbergin mjög góð og rúmin góð, starfsfólkið mjög yndislegt og góð þjónusta , maturinn mjög góður og morgunmaturinn góður, takk kærlega fyrir okkur við munum koma aftur að gista hjá ykkur. 😊
Gimsteinn við Mývatn. Virkilega flott hótel með vinalegu starfsfólki. Herbergi rúmgóð og aðstaða mjög góð. Æðislegt útsýni yfir Mývatn. Veitingastaðurinn er meiri háttar. Sem sagt frábær staður að vera á. Annað skipti hér og ekki það síðasta.
Kæri logis477
Takk fyrir að þessa góðu endurgjöf. Það er gaman að heyra að þér líkaði dvölin hjá okkur. Við hlökkum til að taka aftur á móti þér.
Bestu kveðjur.
Komum hjónin frá Reykjavik í frí að njóta náttúrunnar og prufa þetta nýja hótel. Frábært viðmót frá systkinum í móttökunni! Þau hugsuðu rosalega vel um okkur. Maturinn var fullkominn. Fengum okkur steik fyrra kvöldið og hamborgara seinna kvöldið. Þjónarnir eru vinalegir og útsýnið yndislegt yfir vatnið. Bara að sitja a barnum og horfa yfir vatnið með kaffibolla var fullkomið!
Rúmin eru mjúk og herbergin snyrtileg.
Hlökkum til að koma aftur i haust. Takk fyrir okkur.
Kæru ebj937
Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu og vingjarnlegu endurgjöf. Það er alltaf gaman að heyra að gestum okkar líkar vel að dvelja hjá okkur og að þið hafið fengið góða þjónustu. Við hlökkum til að taka aftur á móti ykkur í haust.