Við mamma gistum eina nótt á Mývatni, hótelið er glænýtt og alveg svakalega flott starfsfólkið til fyrirmyndar, virkilega skemmtileg upplifun með einu fallegasta útsýni sem ég hef séð.. takk fyrir okkur Mývatn.
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Restaurant
- Romservice