Dvaldi eina nótt á hótelinu. Hótelið er flott. Þetta var í byrjun nýrra aðgerða vegna COVID-19 og það var kannski ekki alveg búið að laga aðstæður því fyrirkomulagi t.d. hefði þurft að færa í sundur borð í kringum barinn þannig að fleiri hefðu komist fyrir. Þjónusta var í lagi en ekkert fram yfir það. Herbergin glæsileg en okkur gekk illa að lofta út og það varð mjög heitt um nóttina. En umhverfið er dásamlegt og öll umgjörð. Mer
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering