Við fjölskyldan vorum ofsalega ánægð með hótelið, matinn og þjónustuna. Starfsfólkið var þjónustulundað og þægilegt og tók vel á móti okkur. Herbergin stór og rúmgóð og allt tandurhreint. Það eina sem vantaði voru heitu pottarnir sem voru ekki komnir í gagnið. Umhverfið óviðjafnanlegt.
- Gratis parkering
- Restaurant
- Romservice
- Bar/lounge