Fallegt og snyrtilegt gistiheimili.sameiginleg baðherbergi eru nýleg og mjög snyrtileg. Sameiginlegt eldhús er aðgengilegt þar sem hægt er að geyma matvæli og elda minni máltíðin. Góð þjónusta, vinalegt starfsfólk og góður morgunmatur. Mæli eindregið með þessum gististað á Bíldudal.
35
6
0
0
0