Fosshotel Fáskrúðsfirði á flottur staður til að dvelja a og ferðast frá á næstu friði.
Hótelið er snyrtilegt, herbergin fullkomin, góð rúm og ekki skemmir maturinn sem í boði er .
Maturinn var frábær eins og allt annað á hótelinu. Ekki má heldur gleyma að nefna sýninguna sem gestum hótelsins er boðið að njóta, snilld.