Mjög skemmtilega hannað hótel í eldgömlum stíl. Góður matur og hreint og snyrtilegt. Hins vegar eru rúmin allt of hörð fyrir minn smekk, ekki gott fyrir bakveika. Eins er sorglega hljóðbært á milli herbergja og meira að segja líka á milli hæða.
- Se hotelltilbud
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Restaurant
- Bar/lounge