Vorum 4 fullorðin með 4 börn frá 3 uppí 12 ára fengum æðisslega þjonustu og geggjaðan mat djúpsteikta blómkálið stóð upp úr hja fullorðna fólkinu ( pöntuðum hugsa ég alla réttina af seðlinum og smökkuðum) sátum þarna í um 4 tima krakkarnir léku sér í fjöruni fyrir utan og eldri krakkarnir 9 11 og 12 ára voru sammála um að hamborgarinn sem kokkurinn græjaði fyrir þau (var ekki á matseðli) var einn sa besti á hringferðinni okkar :)
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.