Hafði aldrei komið á staðinn áður en tvær í hópnum mæltu mjög með honum. Þjónustan var frábær og eigendurnir passa að öllum líði vel. Maturinn borinn fram sem listaverk og gæðin einnig í topp. Fékk mér naut og ís í eftirrétt og fór alsæl út ásamt hinum í hópnum sem fengu sér mismunandi rétti.
Mæti þarna aftur í næstu heimsokn til Tenerife.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.