Dvöldum hjá ykkur í þrjár nætur og borðuðum á veitingastaðnum ykkar Aurora tvö kvöld.
Það er skemmst frá því að segja að heildareinkunn af 10 mögulegum gefum við ykkur 13. Maturinn,þjónustan og upplifun stóðst allar okkar væntingar og gott betur.
Takk fyrir ykkur
Dagný og Vignir
Hendur í höfn
Þorlákshöfn
395
449
121
22
14