Kæri Thornybir,
Innilegar þakkir fyrir þessa umsögn, alltaf gaman að heyra frá ánægðum gestum. Það gleður okkur að heyra að dvölin hjá okkur hafi staðist allar væntingar. Við gerum okkar allra besta til að ganga úr skugga um að gestirnir okkar séu ánægðir með dvölina. Við vonum að ferðin til Akureyrar hafi verið jafn ánægjuleg og við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin til okkar aftur sem allra fyrst.
Fyrir hönd starfsfólks Hótel Norðurlands, Anna Sif Bergþórsdóttir