Gist a Hotel Kjarnalundi eina nott. Herbergið er litið en hreint og þar er allt sem þarf. Rumin er fín og hægt að setja ferðatösku a töskuskemil. Loftræstingin er góð. Fyrir utan var loftræstikerfi sem heyrðist í þegar glugginn var opinn en um leið og honum var lokað þa datt allt i dunalogn. Góð bílastæði fyrir utan. Fin gisting fyrir itan Akureyri
75
72
38
16
18