Einarshúsið er nánast í upprunalegu ástandi frá því að það var byggt árið 1907. Þótt að veggirnir séu þunnir, braki í gólfunum og rúmdýnurnar mjúkar, þá var mjög notalegt að gista þarna, sem við getðum í tvær nætur. Starfsfólkið er mjög hjálplegt og þægilegt. Síðast en ekki síst, þá er kisan Mía ein af starfsfólkinu :-) sem okkur hjónunum þótti ekki leiðinlegt, enda mikið kattafólk. Hún horfði á sjónvarpið með okkur og malaði og var bara dásamleg.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.