Gisti fyrstu nóttina af fimm á Hótel Vatnajökli og var mjög ánægð, mjög snyrtilegt og flott hótel, vel tekið á móti okkur og borðum kvöldmat á veitingarastaðnum það voru 2 réttir á matseðli vegna ástandsins(covid) við fengum við okkur sitthvoran og vorum við í skýjunum, mjög góður matur.. Mæli með þessu hóteli og svo er stutt á Höfn í Hornafirði.
397
313
113
53
32