Glæsilegt hótel, flottur bar og flottur veitingastaður. Herbergin hrein og stór, þægileg rúm og góð birta. Góðan afþreying á sjónvarpinu. Flott sturta og baðherbergi með einum galla það var lítið pláss til að setja snyrttösk eða baðdót nema hafa það frammi eins vantaði merking á hvernig sápa var í sturtunni, hefði mátt merkja það betur. Vaskurinn var frekar neðanlega og ef þú hávaxin þá er frekar neðanlega.