Rosalega flott herbergi og góð þjónusta, frábær matur á veitingastaðnum. Eina sem eg hef út á að segja er að sturtan var mjög lengi að hitna og ísskápurinn i herberginu virtist ekki virka. En allt í allt æði.
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
Rosalega flott herbergi og góð þjónusta, frábær matur á veitingastaðnum. Eina sem eg hef út á að segja er að sturtan var mjög lengi að hitna og ísskápurinn i herberginu virtist ekki virka. En allt í allt æði.
Glæsilegt hótel, flottur bar og flottur veitingastaður. Herbergin hrein og stór, þægileg rúm og góð birta. Góðan afþreying á sjónvarpinu. Flott sturta og baðherbergi með einum galla það var lítið pláss til að setja snyrttösk eða baðdót nema hafa það frammi eins vantaði merking á hvernig sápa var í sturtunni, hefði mátt merkja það betur. Vaskurinn var frekar neðanlega og ef þú hávaxin þá er frekar neðanlega.
Frábært hótel á frábærum stađ. Góđ þjónusta og þrifalegt. Fallegt útsýni yfir fjörđinn frá herbergisglugganum. Einnig eru góđir veitingastađir allt í kring og góđ afþreying. Allt í kring frábær vera á hótelinum fyrir gott verđ.
Skil ekki afhverju við vorum sett í svona herbergi" Standard Interconnecting " þar sem mér skildist að það var ekki fullt. Alla vega afar fúlt að lenda í að vera nánst með ókunnugt fólk upp í hjá þér.Ég alla vega fyrir mitt leyti gat ekki slappað af og svaf illa ´
i annars hreinu og góðu herbergi með frábæru rúmi.
Flott hótel á Húsavík, staðsetning frábær, flottur matur, stutt í líkamsrækt-sundlaug og matsölustaði.
Stutt í Ásbyrgi einn fallegasta stað Íslands. Vel þess virði að gista á Fosshótel Húsavík, takk fyrir okkur.
herbergi og þjónusta mjög góð - staðsetningin í göngufæri við veitingastaði og söfn
Öll aðstaða til fyrirmyndar - maturinn góður - ekki spilti fyrir Happy Hour á barnum ";)
Stutt í flotta áfangastaði á leiðinni