Staðsetning hótelsins er frábær , herbergið gott og morgunmatur góður og nóg um að velja .
Starfsfólkið var æðislegt ,brosti og var með einstaka þjónustulund . Langt síðan ég fékk svona góða þjónustu og svona frábært viðmót . Ótrúlega þægilegt að vakna borða morgunmat og rölta svo í rólegheitum yfir í flugstöð Við munum pottþétt nýta okkur ykkar hótel framvegis 🙂