Mér finnst gott að gista á þessu hóteli en mættu vera fleiri koddar í herberginu. Viðmót starfsfólks er líka gott og frábært að geta geymt bílinn í nokkra daga. Við borðuðum lika
á hótelinu og maturinn var góður, það eina sem ég geri athugasemd við er að geta ekki fengið matseðil á íslensku, það finnst mér fáránlegt, það tala ekki allir ensku þó farið sé til útlanda.