Ég bauð systur minn út að borða í tilefni afmæli hennar og ég sá engan vegin eftir þvi. Þjónustan var indæl, fengum okkur óáfenga kokteila(sem voru geggjaður), naut og lax. Steikin var sú besta sem ég hafði fengið í langan tíma og laxin aðmennilegur. Enduðum saman á stökku súkkulaði sem var gott en hefði aldrei getað klárað sjálfur(yfirgnæfandi súkkulaði bomba). Takk fyrir allt!
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.