Fengum þriggja rétta kvöldverð sem samanstóð af humarsúpu, lambakjöti með rótargrænmeti og bernaise sósu og franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Allt mjög gott og þjónustan alúðleg og fumlaus. Okkur leið vel á þessum stað og fundum ekki á neinn hátt að rekið væri á efitr okkur þrátt fyrir að komið hefði verið fram yfir lokun á meðan við vorum að borða.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.