Virkilega góður matur. Fengum flotta þjónustu. Pöntuðum það sem er kallað "Simply the best menu" og var það flott blanda af góðum réttum. Nautið var frábært og eftirréttirnir slógu í gegn hjá okkur. Mun klárlega borða þarna aftur.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.