Fórum í brunch á afmæli mömmu. Afmælisbarnið fékk vitlausa pöntun en maturinn var þó góður. Kaffið kom í upphafi kalt, sem var þó hægt að lagfæra en kökurnar sem við pöntuðum komu ekki fyrr en 20 mínútum á eftir kaffinu.
Þjónarnir óreyndir og illa þjálfaðir og við þurftum stöðugt að bíða eftir hvers kyns aðstoð. Maturinn var þó fínn.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.