Við hjónin heimsóttum Siglufjörð á þungbúnum rigninardegi og gistum á Hótel Sigló. Jeminn eini hvað það er fallegt og snyrtilegt hótel.
Sama hvort það voru móttökurnar þegar við mættum, þjónustan, veitingarnar eða umhverfið. 13 stjörnur af 10 mögulegum. Takk kærlega fyrir ykkur
Dagný og Vignir
- Gratis parkering