Alveg frábært hótel og meiriháttar góður matur. Ég kem regluglega í gistingu og nýti mér dásamlegan heitan pott sem fylgir með herberginu. Rúmin eru yndisleg og allt óaðfinnanlegt.Útsýni úr öllum herbergjum er út á smábátahöfnina, upp í fallegu fjöllin og yfir bæinn. Ekkert mál að fá bílastæði. Hótelið er mátulega stórt og starfsfólkið svo yndislegt.