Frábært hótel og öll aðstaða og góður morgunmatur. Kvöldmaturinn var hins vegar mjög dýr miðað við gæði og í fyrsta skipti í lífinu borgaði ég meira en 1.000 kr fyrir kaffibolla. Ég var með ungling með mér og það hefði verið gott að hafa aðeins fjölbreytileika á kvöldmatseðli.