Frábær upplifun. Báturinn er af smærri gerðinni og kemst því á ótrúlegt návígi við eyjarnar. Hentar vel fyrir smærri hópa og fjölskyldur. Halli tók vel á móti okkur og sagði skemmtilega frá.
45
2
2
0
0
Frábær upplifun. Báturinn er af smærri gerðinni og kemst því á ótrúlegt návígi við eyjarnar. Hentar vel fyrir smærri hópa og fjölskyldur. Halli tók vel á móti okkur og sagði skemmtilega frá.
Takk fyrir komuna. Velkominn aftur hvenær sem er ;)
Mjög skemmtilegt. Hjónin sem reka þetta eru virkilega skemmtileg. Gaman að fara með þeim um eyjarnar undir þeirra leiðsögn.
Takk fyrir umsögnina Árni, við kunnum að meta þetta.