Fórum öll fjölskyldan með strákana aftan á hjólinu. Æðislegt að fara út fyrir bæinn og sjá þetta fallega útsýni en best var að fá aðeins að keyra hjólið utanvegar og komast í smá torfærur.
237
3
1
3
2
Fórum öll fjölskyldan með strákana aftan á hjólinu. Æðislegt að fara út fyrir bæinn og sjá þetta fallega útsýni en best var að fá aðeins að keyra hjólið utanvegar og komast í smá torfærur.
Þvílík ferð, frábær leiðsögumaður, geggjað veður og skemmtileg og fræðandi ferð. Einsök upplifun. Mæli með að fólk panti ferð hjá þeim.