Virkilega vel skipulagt og flott safn. Upplýsingar settar fram á fjölbreyttan og skemmtilegan máta, sem skilar mannlegu hliðinni vel og tengir gesti við atburðina.
Virkilega vel skipulagt og flott safn. Upplýsingar settar fram á fjölbreyttan og skemmtilegan máta, sem skilar mannlegu hliðinni vel og tengir gesti við atburðina.
Frábært og áhrifamikið. Gefur góða innsýn í hvernig var að vera í Vestmannaeyjum í eldgosinu. Mæli með!
Vulkanutbrotet og all oska som gravla heimar sette eit sterk minne i meg. Det var ei fin oppleving å sjå att fleire bilete som eg hugsar frå nyhendesendingane. Museet var fint bygd opp og med lyd (på fleire språk inkl norsk) som enkelt kunne styrast til der eg var vart dette ei god oppleving.
En veldig sterk opplevelse om du skal til Island. Hvordan mennesker opplever et vulkanutbrudd nær hjemmene sine.
Útvarps kynnirinn þurfti ekki mikið til að hætta í miðri sögu og safnið frekar mikið útum allt. Flott að sjá myndina og húsið en hitt ekki svo merkilegt
Gestir fá einstaka innsýn í hamfarirnar í Eyjum. Húsarústin í miðjum salnum skapar fastapunkt sem sýningin hverfist um. Hef skoðað sýninguna tvisvar og tel nauðsynlegt að gera það. Heimafólk sem upplifði atburðin á eigin skinni hefur talað um að það ætti erfitt
að skoða sýninguna; hún kallaði fram svo sterkar minningar frá flóttanóttinni.