Frábær ferð sem er skemmtilega sett saman í göngu í fallegri náttúru ásamt þessum skemmtilegu zipline línum sem farið er þvers og kruss yfir gilið með.
Mæli 100% með þessu fyrir fólk á öllum aldri,
Geggjuð skemmtun í alla staði og starfsfólk fær topp einkun fyrir öll öryggismál og góða nærveru.