Góð staðsetning á hótelinu , innskráning gekk vel og eins fengum við gott tilboð. Flottur morgunmatur og eins var haldið vel á spöðunum gagnvart covid 19 og tveggja metra regluna í morgunmatnum. Flott og hreinleg herbergi, eina sem mætti segja er að það mætti vera vifta í herberginu sem við vorum í, gáttum ekki opnað glugann vegna mýs og þessa vegna var frekar loftlaust í herberginu. Mer
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering