Fór snemma morguns sól, heiður himinn og því frábært útsýni. Sammi og Ása er flott afslappað par sem sáu um að upplifuninn varð geðveik. Fer aftur, ekki spurning.
187
1
0
0
2
Fór snemma morguns sól, heiður himinn og því frábært útsýni. Sammi og Ása er flott afslappað par sem sáu um að upplifuninn varð geðveik. Fer aftur, ekki spurning.
Geggjað... við hlökkum til að sjá þig aftur.
Ég flaug með True Adventure í Eyjafjarðarsveit í lok ágúst og vá, það var ógleymanlegt. Þeir eru fagmenn frá toppi til táar og leggja sitt af mörkum til þess að gera þetta sem skemmtilegast og það heppnaðist fullkomlega í mínu tilfelli. Þeir eru einstaklega hressir og vinalegir sem hjálpar mikið til ef stressið er að halda aftur þér. Að fljúga yfir sveitina sína í svifvængjaflugi er eitthvað sem ég mun ekki gleyma og er þetta klárlega eitthvað sem ég ætla að prófa aftur (og vonandi mjög oft).
Ég mæli algjörlega með þessu fyrir hvern sem er, það mun koma þér á óvart hvað þetta er mikil snilld.
Takk fyrir mig True Adventure :)