Gistum eina nótt, rúmgóð herbergi og allt mjög nýlegt. Dásamlegt umhverfið/útsýnið frá hótelinu. Kaffi/Te/súkkulaði frítt og góð útfærsla á morgunverðinum. Fengum blað við tékk-inn með hvað væri í boði og völdum hvað heillaði okkur ásamt tímasetningu, mjög covid- og umhverfisvænt. Einnig er hægt að borða kvöldmat á hótelinu.
Mæli með!
49
18
5
1
0