Herbergið var mjög fínt og fallegt útsýni. Gott rúm. Sturtan var hinsvegar ansi slöpp og margt á baðherbergi að komast á tíma. Fórum með hundana ( Papillion 2 og 3,5 kg ) í fyrsta skipti á hótel það gekk bara ágætlega. Frábært að geta tekið hundana með sér en við fórum hringinn og gistum á hótelum sem bjóða hunda velkomna.
119
215
177
42
14