Notarlegt hótel það var verið að laga það þegar við vorum en það truflaði okkur ekki neitt, við gistum 2 nætur og borðuðum bæði kvöldin á veitingarstaðnum og við vorum sammála að af þessum 4 fosshótelum sem við gistum á var maturinn bestru á Stykkishólmi, starfsfólkið var alveg dásamlegt og sérstaklega þau sem unnu á veitingarstaðnum ... Stykkishólmur var mjög skemmtilegur og fallegur bær sem var virkilega gaman að heimsækja, við komum pottþétt aftur...
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering