Við vorum vonsvikin yfir móttökunum á veitingarstaðnum. Við innrutuðum okkur inn kl 21:30 og okkur var sagt að veitingarstaðurinn væri opinn til kl 22:30. Mættum á hann kl 21:50. Konan sem tók á moti okkur var alls ekki ánægð að fá okkur og sagði að veitingarstaðurinn lokaði kl 22:00 en við sögðum að kl væri ekki orðin 22:00. Hún sagði að það væri svo lítill tími til lokunar. Við sögðum að við gætum verið mjög snögg að ákveða matinn, bara að við fengum að borða og auk þess væri búið að segja í móttökunni að við gætum fengið sð borða þarna. Hún var með fýlu svip og sagði vist að það væri búið að loga okkur þá gætu þeir gert kannski einhvern mat fyrir okkur.
Við forum þá út og töluðum við móttökuna. Hann var sammála okkur og ekki sáttur. Kl er þá orðin 21:56. Hann reyndi að gera allt fyrir okkur en við vildum í upphafi ferðar ekki skemma stemmninguna með neikvæðu starfsfólki og forum á McDonalds.
Við munum ekki koma þarna aftirMer
- Restaurant
- Romservice
- Besøk hotellets nettsted