Við hjónakornin gistum eina nótt í litlu húsunum sem þau eru að leigja út og þau eru verulega skemmtileg. Sameiginleg aðstaða var svo með thladsvæðinu og hún var líka í fínu lagi. Rauðisandur er náttúrulega einstakur og vera þarna í 15°C og sól er bara ógleymanlegt.
6
2
1
1
0