Dvölin á Patreksfirði var frábær. Allt starfsfólkið hjá Fosshóteli Westfjords var mjög indælt og professional, tilbúið í að aðstoða við hvað sem er. Herbergið hreint og þægilegt. Morgunmaturinn mjög góður og kvöldverður á veitingahúsinu er eintóm veisla.