Gistum eina nótt og greiddum 15 þús fyrir og flottur morgunmatur innifalinn. Geri aðrir betur. Herbergið var æði með öllu sem þurfti og morgunverðurinn og útiveröndin þar sem borðuðum hann ógleymanlegur. Þjónustan var sérstaklega góð og eigandinn hjálplegur.
31
38
12
7
0