Við hjónakornin ákváðum að skella okkur á frábært tilboð hjá þeim og sjáum sko ekki eftir því. Vissulega með blendnar tilfinningar þar sem tilboðið var mjög gott. Gisting í 2 nætur og 3ja rétta dinner á tæplega 30 þús. Fengum litla íbúð í litku raðhúsi sem var ægifögur með öllu sem þurfti þ.e. eldunaraðstöðu og borðbúnaði. Alkt splynkunýtt og huggulega gert. Sloppar og heitur pottur fylgdi Veitingastaðurinn sjálfur í hótelinu var verulega huggulegur og maturinn æði. Flott humarsúpa, lambafile ekdað bákvæmlega eftir óskum okkar og eftirrétturinn enn í minnum. Þjónustan alúðleg á alla kannta. Umhverfið í kring var svo vel þess virði að skoða. Mælum heilshugar með þessu.
201
146
45
9
6