Frábær staðsetning og flott svæði. Tjaldsvæðinu er hólfað niður og hólfunum er skipt niður með trjágróðri. Þannig að þá fær maður á tilfinninguna að maður hafi eitthvað prívasí. Svona eiga alvöru tjaldsvæði að vera. Hægt að velja sér misstór hólf, með eða án rafmagns. Mæli 100% með þessum stað og á eftir að koma aftur. Aðstaða öll til fyrirmyndarMer
11
6
1
0
3