Vorum hér í fimm daga og það eina sem hægt er að kvarta undan er morgunmaturinn. En það er ekki hægt að gera endalausar kröfur til þriggja stjörnu hótela. Herbergin alltaf tandurhrein og starfsfólkið í móttökunni afar hjálpsamt. Það er ekki staðsett í centerinu en það er samt vel staðsett. Stutt til Margretareyju þar sem að er dásamlegt að ganga um og stutt í metro. Allt er samt í göngufæri frá því
- Besøk hotellets nettsted
- 011 47 800 10 650
- Gratis Wi-Fi
- Restaurant
- Romservice
- Bar/lounge