Það var virkilega mikið af fólki þegar að við fórum en það eyðilagði samt ekki upplifunina. Við vorum tvö með einn eins árs og tókum þvi einn cabin í stað tveggja skápa. Klefin er lítill og því skiptumst við á að vera inní honum til að skipta um föt. Gátum svo geymt barnavagninn þar inni á meðan við vorun ofan í lauginni.