Hef nú gist a mörgum hotelum bæði inninlands og utan en þetta er án efa það frábærasta hótel sem ég hef komið á. Glæsileg herbergi, maturinn dásamlegur og þjónustan algjörlega til fyrirmyndar. Mæli eindregið með því að vera þarna. Glæsilegt í alla staði!
43
15
8
4
0