Komlesh Soni var leiðsögu maðurinn okkar í þessari ferð, hann var einstaklega hjálpsamur og fróður um það sem við skoðuðum. Byrjuðum daginn í bleiku borginni þar sem hann sagði okkur frá sögu hennar og þeirra sem þar búa. Fórum svo í Gula virkið sem kom skemmtilega á óvart, þar er hægt að fara með bíl eða á fílsbaki. Svo bauð hann okkur að kíkja í vefnaðar verslun þar sem við fengum að prófa að prenta á efni og sjá hvernig gólf teppi eru búin til. Það var engin pressa að versla neitt sem var mjög þæginlegt. Allt í allt var þetta 5 stjörnu ferð og það sama má segja um hann Komlesh Soni!
sonykamal@ymail.com
341
11
3
0
1