Við hjónin gistum á Gistihúsinu á Egilsstöðum sem er besta hótelið að okkar mati á Héraði. Frábær matur, persónuleg þjónusta, sanngjarnt verð, gott spa, stutt í fljótið, friðsælt og rómantísk. Mæli sannarlega með þessum stað.
Eier eller administrerer du dette stedet? Gjør krav på oppføringen din gratis for å svare på anmeldelser, oppdatere profilen din og mye mer.