Notalegur staður, fallegt umhverfi, góður matur og mjög góð þjónusta. Nóg af vegan valkostum og... les mer
Notalegur staður, fallegt umhverfi, góður matur og mjög góð þjónusta. Nóg af vegan valkostum og... les mer
Fengum mjög góða leiðsögn um safnið og starfsmaður brást vel við spurningum. Hefðum getað stoppað... les mer
Það er magnað að stoppa á Skriðuklaustri. Eitthvað fyrir alla. Skemmtilegt safn, gaman að skoða mörkin sem búið er að skera út í tréin, legg til að gengið sé niður að uppgreftrinum og síðast en ekki síst snæddum við hádegisverð sem ég mæli svo sannarlega með.
Komum í mjög góðu veðri, fengum góða leiðsögn og hádegismaturinn sló í gegn hjá okkur öllum. Allt unnið frá grunni á staðnum og hreindýrabollurnar þær bestu sem ég hef smakkað. Mæli með að borða úti frekar en inni.
Maten var utsøkt og variert og betjeningen var hyggelig og hjelpsom. Stedet i seg selv med sitt spesielle steinhus er en reise verdt.