Gistum eina nótt og vorum frekar ánægð. Starfsfólkið var vingjarnlegt og herbergin mjög góð. Eina sem mátti vera betra var morgunmaturinn sem hefði getað verið betri og aðeins meiri metnaður lagður í hann.
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Besøk hotellets nettsted