Við erum fastagestir á hótelinu. Í þetta skiptið var uppselt en við uppfærð í suður svítu, sem var auðvitað algjörlega frábært. Flott herbergi, en okkur fannst setustofu hlutinn ekki spennandi, aðeins einn sófi, en ekki stóll á móti. Auk þess ekki pláss fyrir það setup við gluggann með hinu góða útsýni.
Auk þess fannst okkur skrýtið að það skuli ekki vera meira lagt í kæliskápinn á svítunum heldur sami litli kubburinn og alls staðar annars staðar á hótelinu.
En gríðarlega sátt við dvölina líkt og áður, en það eru ýmis smáatriði sem löguð myndu gera þetta hótel mun betra.
kveðja, Haukur og Sólrún
- Gratis Wi-Fi
- Gratis parkering
- Besøk hotellets nettsted